ReSource sinnir sýnatökum á sjó fyrir hönd Veitna ohf. til að meta ástand vatnshlota við meginútrásir fráveitna á Akranesi og við höfuðborgarsvæðið. Verkþáttur RSI er að tryggja undirbúning rannsókna og framkvæmd þeirra en einnig greiningu sýnanna. Hér getur þú kynnt þér þjónustu okkar fyrir umhverfisvöktun.
Eins og sjá má var blíðskaparveður í þessari sýnatökuferð.
Hér má sjá önnur verkefni tengd umhverfisvöktun ReSource