Úrgangur og auðlindir
ReSource hefur þróað hugmyndir um úrgangsstjórnun og nýtingu afgangsauðlinda í ný efni eða orkugjafa. Við höfum sérhæft okkur í auðlindaverkfræði og þróun umhverfisvænna iðnaðargarða. Við fjöllum um flesta þætti úrgangsstjórnunar, allt frá söfnun til endurvinnslu og endurheimtar, þar með talið nýtingu á snjall tækni við úrgangsmeðhöndlun.
Meðhöndlun úrgangs
Sumir sjá úrgang við sjáum áskorun !
Við veitum sérhæfða ráðgjöf í meðhöndlun úrgangs sem dæmi : Úrgangsgreiningu, hagræðing í söfnunarkerfum, innleiðing snjall-lausna o.fl. Allt sem tengist úrgangi er áhugvert fyrir okkur.

Vistvænir iðngarðar
Að nýta iðnaðarvistfræði í nútíma veröld
Fjölbreytt teymi hefur þróað hugmyndina um iðnaðarvistfræði fyrir iðngarða. Við tryggjum að réttu samstarfsaðilar séu þátttakendur í verkefninu og sameinum hagsmunaaðila um eitt markmið: sjálfbærari efnahag og iðnað.
Aukaafurðir í úrgangi – stýring og umsjón
Því úrgangur er einnig auðlind
Tengsl okkar við iðnaðinn og vísindaleg nálgun koma sér vel þegar kemur að því að finna lausnir fyrir aukaafurðir. Við leggjum áherslu á að að skapa aukin verðmæti fyrir aukaafurðir og úrgang.


Urðunarstaðir
Við getum gert svo miklu betur !
Á síðasta áratug höfum við verið virkir þátttakendur í rekstri urðunarstaða. Við leggjum áherslu á daglegar umbætur í samstarfi við viðskiptavini okkar, en munum jafnframt að urðun stendur frammi fyrir langtíma áskorun. Þjónusta okkar á urðunarstöðum felur í sér ráðgjöf, en einnig eftirlit og grunnviðhald.
Snjöll úrgangsstýring
Frá hugmynd að framkvæmd
Snjöll úrgangsstjórnun byggir á blöndu af tækni og bættum vinnuferlum. Endanlegt markmið er að skapa aukin verðmæti og gera úrgangsstjórnun sjálfbærari. Við höfum með góðum árangri komið snjöllum úrgangsstjórnunaráætlunum frá hugmynd í framkvæmd.
Hringrásargarður Álfsnesi
Þróun hringrásargarða hefur hafist víðs vegar um landið undanfarin ár. [...]
Snjallvæðing í úrgangsstjórnun
Árið 2021 tók ReSource þátt í frumkvöðlaverkefni með sænska Svenska [...]
An open-source volumetric gasmeter for lab scale fermentation processes
Biogas potential tests are the most relevant tests today to [...]
Greining á þörf fyrir brennslustöð á Íslandi
Verkefnið miðaði að því að meta þörf fyrir brennslustöð hér [...]
Biogas Analysis (BMP)
We provide all main analysis for biogas production from all [...]
Lífgasframleiðsla úr alkalísku fiski-glýseríni og notuðum bleikileir úr ómega 3 lýsishreinsun
Tilgangur rannsóknarinnar var að kanna möguleikann á framleiðslu lífgass úr [...]
Samanburður á aðferðum til mælinga á losun gróðurhúsalofttegunda á urðunarstöðum
Verkefni sem kallast "Yfirborðslosun urðunargass - samanburðarrannsókn" var tilraun til [...]
Tilraunaverkefni um úrgangslausnir í Skaftárhreppi
Á grundvelli vistferilsmats á sorphirðukerfi sem unnið var fyrir Vestur- [...]
Uppsetning á gassöfnunarkerfi fyrir urðunarstað með brennara
Árið 2018 lauk ReSource við uppsetningu á söfnunarkerfi fyrir urðunargas [...]
Gassöfnun á urðunarstað í Álfsnesi
ReSource International hefur frá 2014 haft eftirlit á söfnun urðunargass [...]