Nú stendur yfir 28. Loftlagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna í Dubai.  COP28 fjallar um loftslagsmál þeirra þjóða sem taka þátt og þá stefnu sem þær hafa sett sér svo hægt sé að fylgja eftir markmiðum Parísarsamkomulagsins frá árinu 2015.

Sáttmálinn örvar þjóðir til að styðja við notkun endurnýjanlegrar orku og nýtingu hreinna orkulinda ♻️

Hjá ReSource starfa öflugir ráðgjafar sem aðstoða þig við að setja þér skýr markmið til þróunnar í sjálfbærni og framfylgja þeim.  Smelltu 👉 hér til að setja þig í samband við okkur.