Tilraunaverkefni um úrgangslausnir í Skaftárhreppi
Á grundvelli vistferilsmats á sorphirðukerfi sem unnið var fyrir Vestur- Skaftafellssýslu og hagkvæmismats óskaði Skaftárhreppur eftir því að gert yrði tilraunaverkefni á þeim leiðum sem lagðar voru fram. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands tók einnig þátt í verkefninu.
Verkefnið var unnið í samvinnu við :
