Rekstur frárennslisstöðvar hjá Coca-Cola á Íslandi
Til nokkurra ára rákum við eina fullkomnustu frárennslisstöð á Íslandi fyrir Coca-Cola. Reksturinn var síðar færður aftur til verksmiðjunnar en við sýndum fram á að okkur tókst með ágætum að fylgja eftir kröfum Coca-Cola varðandi frárennslisvatn og færðum teymi þeirra mikilvæga þekkingu varðandi viðhaldsþarfir stöðvarinnar.
Okkar verkefni fólust í :
- Daglegu eftirliti á frárennslisvatni
- Innleiðing ferla til hagræðingar
- Verkefnaþróun
Verkefnið var unnið í samvinnu við :
