Lekaleit á hitaveitulögnum fyrir Norðurorku

Norðurorka fékk ReSource til að gera lekaleit á lögnum á Akureyri og á Ólafsfirði.  Dróna var flogið yfir hluta Akureyrar og Ólafsfjörð til að kanna hvort leki eða léleg einangrun væri á hitaveitulögnum á svæðinu. Verkefnið þótti takast vel en það var hluti af viðhaldsvinnu sem Norðurorka hefur farið í m.a. við að fjarlægja gamla hitaveitubrunna úr kerfinu svo hægt sé að bæta afhendingaröryggi, vinnuaðstæður og öryggi starfsfólks.

Verkefnið var unnið í samstarfi við :

 

 

 

Thermal leak
Published On: 04. 12. 2023.Categories: ,