Rekstur gassöfnunarkerfis á urðunarstaðnum í Glerárdal

Frá upphafi hefur ReSource International unnið að því að þróa nýja nálgun og aðferðir við söfnun á úrgangsgasi. Við aðstoðum viðskiptavini okkar að við daglegan rekstur til að hámarka gassöfnun og draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum. Norðurorka framleiðir lífdísel frá gömlum urðunarstað sveitarfélagsins á Norðurlandi. Metangas er nýtt og styður það við umhverfisstefnu  sem miðar að því að draga sem mest úr losun á gróðurhúsalofttegundum og nýta endurnýjanlegar orkulindir.

 

Published On: 14. 09. 2021.Categories: ,