Innkaupa- og úrgangsstefna Garðabæjar
Meginmarkmið innkaupa- og úrgangsstefnu Garðabæjar eru :
- Flokkun sorps verði aukin og dregið verði úr sorpmagni
- Draga úr plastmengun í rekstri sveitarfélagsins og stofnana á vegum þess
- Móta græna innkaupastefnu
- Samræma flokkun á vinnustöðum
- Fræða og virkja starfsfólk
Hér má sjá sjá stefnuna í heild sinni á vef Garðabæjar.
Verkefnið var unnið í samráði við :
