Umhverfisvöruyfirlýsing fyrir Set ehf.
Set ehf. er fyrirtæki sem framleiðir m.a. hitaveitu-, fráveitu,- og vatnsveituefni sem gegna mikilvægu hlutverki við innviðauppbyggingu hér á landi. ReSource aðstoðaði Set við að skilgreina umhverfisáhrif foreinangraðra stálpípna og festinga með útgáfu EPD umhverfisyfirlýsingar. Við óskum Set ehf. til hamingju með þennan mikilvæga áfanga.
EPD síða:
Notaðu QR kóðann til að fá aðgang að EPD útgáfunni á EPD International síðunni :
Upplýsingar um fyrirtækið:
Nafn fyrirtækis: Set ehf.
Land: Ísland
Vefssíða: https://set.is/
